Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2011 20:58 Slavica Dimovska átti flottan leik í kvöld. Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi.Slavica Dimovska og Kristrún Sigurjónsdóttir voru báðar í miklu stuði í 93-67 sigri Hamars í Njarðvík. Slavica var með 30 stig og 7 stoðsendingar og Kristrún skoraði 25 stig. Þær hittu saman úr 21 af 31 skoti sínu þar af setti Slavica niður 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Jaleesa Butler var með 19 stig og 16 fráköst fyrir Hamar en atkvæðamest hjá Njarðvík var Shayla Fields með 26 stig. Hamar er búið að vinna alla þrettán deildarleiki sína og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.KR er áfram í þriðja sætinu eftir fimm stiga sigur, 82-77, á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur, var 24-19 yfir eftir fyrsta leikhluta og með þriggja stiga forskot í hálfleik, 42-39. KR tók völdin í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Chazny Morris skoraði 25 stig fyrir KR, Margrét Kara Sturludóttir var með 19 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skoraði 13 stig. Inga Buzoka var neð 23 stig og 15 fráköst hjá Fjölni og Natasha Harris bætti við 20 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Haukakonur tryggðu sér sæti í A-deildinni þrátt fyrir eins stigs tap á móti Snæfelli, 72-73, í Stykkishólmi. Snæfell hefði þurft að vinna með ellefu stiga mun til þess að eiga möguleika á því að taka fjórða sæti af Haukum. Monique Martin tryggði Snæfelli sigurinn á vítalínunni í lokin en hún var með 31 stig og 18 fráköst í leiknum. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 11 stig fyrir Snæfell og Björg Guðrún Einarsdóttir var með 10 stig. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnsson spilaði sinn frysta leik með Haukum og var með 7 stig og 4 fráköst en Kathleen Patricia Snodgrass var stigahæst með 29 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 12 stig og tók 12 fráköst.Snæfell -Haukar 73-72 (36-38)Stig Snæfells: Monique Martin 31 (18 frák.,3 varin) Berglind Gunnarsdóttir 11, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 3Stig Hauka: Kathleen Snodgrass 29, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 (12 frák.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir 7, Lauren Thomas-Johnsson 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1.Njarðvík -Hamar 67-93 (32-47)Stig Njarðvíkur: Shayla Fields 26, Dita Liepkalne 17, Árnína Lena Rúnarsdóttir 11, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2.Stig Hamars: Slavica Dimovska 30, Kristrún Sigurjónsdóttir 25, Jaleesa Butler 19 (16 frák.), Íris Ásgeirsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-KR 77-82 (42-39)Stig Fjölnis: Inga Buzoka 23 (15 frák.), Natasha Harris 20 (8 frák./8 stoðs./5 stolnir), Erla Sif Kristinsdóttir 14, Birna Eiríksdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 2.Stig KR: Chazny Paige Morris 25/, Margrét Kara Sturludóttir 19, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Helga Einarsdóttir 4, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Hildur Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi.Slavica Dimovska og Kristrún Sigurjónsdóttir voru báðar í miklu stuði í 93-67 sigri Hamars í Njarðvík. Slavica var með 30 stig og 7 stoðsendingar og Kristrún skoraði 25 stig. Þær hittu saman úr 21 af 31 skoti sínu þar af setti Slavica niður 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Jaleesa Butler var með 19 stig og 16 fráköst fyrir Hamar en atkvæðamest hjá Njarðvík var Shayla Fields með 26 stig. Hamar er búið að vinna alla þrettán deildarleiki sína og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.KR er áfram í þriðja sætinu eftir fimm stiga sigur, 82-77, á botnliði Fjölnis í Grafarvogi. Fjölnir byrjaði betur, var 24-19 yfir eftir fyrsta leikhluta og með þriggja stiga forskot í hálfleik, 42-39. KR tók völdin í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Chazny Morris skoraði 25 stig fyrir KR, Margrét Kara Sturludóttir var með 19 stig og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir skoraði 13 stig. Inga Buzoka var neð 23 stig og 15 fráköst hjá Fjölni og Natasha Harris bætti við 20 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Haukakonur tryggðu sér sæti í A-deildinni þrátt fyrir eins stigs tap á móti Snæfelli, 72-73, í Stykkishólmi. Snæfell hefði þurft að vinna með ellefu stiga mun til þess að eiga möguleika á því að taka fjórða sæti af Haukum. Monique Martin tryggði Snæfelli sigurinn á vítalínunni í lokin en hún var með 31 stig og 18 fráköst í leiknum. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 11 stig fyrir Snæfell og Björg Guðrún Einarsdóttir var með 10 stig. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnsson spilaði sinn frysta leik með Haukum og var með 7 stig og 4 fráköst en Kathleen Patricia Snodgrass var stigahæst með 29 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 12 stig og tók 12 fráköst.Snæfell -Haukar 73-72 (36-38)Stig Snæfells: Monique Martin 31 (18 frák.,3 varin) Berglind Gunnarsdóttir 11, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 3Stig Hauka: Kathleen Snodgrass 29, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 (12 frák.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Íris Sverrisdóttir 7, Lauren Thomas-Johnsson 7, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1.Njarðvík -Hamar 67-93 (32-47)Stig Njarðvíkur: Shayla Fields 26, Dita Liepkalne 17, Árnína Lena Rúnarsdóttir 11, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2.Stig Hamars: Slavica Dimovska 30, Kristrún Sigurjónsdóttir 25, Jaleesa Butler 19 (16 frák.), Íris Ásgeirsdóttir 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-KR 77-82 (42-39)Stig Fjölnis: Inga Buzoka 23 (15 frák.), Natasha Harris 20 (8 frák./8 stoðs./5 stolnir), Erla Sif Kristinsdóttir 14, Birna Eiríksdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 2.Stig KR: Chazny Paige Morris 25/, Margrét Kara Sturludóttir 19, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Helga Einarsdóttir 4, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 3, Hildur Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira