HM 2011: Svartfjallaland rétt marði sigur gegn Angóla Sigurður Elvar Þórólfsson í Santos skrifar 6. desember 2011 18:29 Mynd/Pjetur Angóla tapaði sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í dag þegar Svartfjallaland rétt marði 28-26 sigur í Arena Santos. Með sigrinum náði Svartfjallaland að bæta stöðu sína verulega en liðið er með 4 stig eftir 3 leiki, líkt og Angóla. Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland þar sem allt snýst um innbyrðisviðureignir. Ef allt fer á versta veg hjá Íslandi og liðið nær aðeins að vinna Kína á föstudaginn þá hefði staðan verið betri að Angóla hefði unnið. Með sigrinum eru Svartfellingar komnir með 4 stig og er líklegt til þess að landa tveimur stigum til viðbótar gegn Kína sem virðist vera með slakasta liðið í riðlinum. Angóla er með 4 stig og betri stöðu innbyrðis gegn Íslandi. Ísland þarf því að fá 3 stig í það minnsta til þess að komast í 16-liða úrslit að því gefnu að Ísland og Svartfjallaland landi sigrum gegn Kína. Angóla hefur sýnt það á þessu móti að liðið er mun sterkara en flestir gerðu ráð fyrir. Rétt um 300 sem stunda handbolta í Angóla, 17 ára og eldri. Í deildarkeppni sem telur 5 lið í meistaraflokki kvenna og leikmennirnir koma úr tveimur liðum. Ekki flókið kerfi en leikmenn Angóla eru margir hverjir í fremstu röð á þessu móti. Þar má nefna Marcelina Kiala nr. 18. Frábær leikmaður í sókn sem vörn, kvik, sterk og áræðin. Um miðan síðari hálfleik náði Angóla frábærum kafla og komst í 20-19 þegar rétt um 18 mínútur voru eftir af leiknum. Það fór kliður um salinn þegar Svartfjallaland var skyndilega 2 mörkum undir, 22-20. Svartfjalland skoraði þá 6 mörk gegn 1 og komst yfir 26-23.Markahæst í liði Svartfjallands Bojana Popovic með 6 mörk en Marcelina Kiala skoraði 7 fyrir Angóla. Athygli vekur að markverðir Angóla náðu aðeins að verja 5 skot samtals í leiknum en Svartfjallaland var með 13 skot varin. Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Angóla tapaði sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í dag þegar Svartfjallaland rétt marði 28-26 sigur í Arena Santos. Með sigrinum náði Svartfjallaland að bæta stöðu sína verulega en liðið er með 4 stig eftir 3 leiki, líkt og Angóla. Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland þar sem allt snýst um innbyrðisviðureignir. Ef allt fer á versta veg hjá Íslandi og liðið nær aðeins að vinna Kína á föstudaginn þá hefði staðan verið betri að Angóla hefði unnið. Með sigrinum eru Svartfellingar komnir með 4 stig og er líklegt til þess að landa tveimur stigum til viðbótar gegn Kína sem virðist vera með slakasta liðið í riðlinum. Angóla er með 4 stig og betri stöðu innbyrðis gegn Íslandi. Ísland þarf því að fá 3 stig í það minnsta til þess að komast í 16-liða úrslit að því gefnu að Ísland og Svartfjallaland landi sigrum gegn Kína. Angóla hefur sýnt það á þessu móti að liðið er mun sterkara en flestir gerðu ráð fyrir. Rétt um 300 sem stunda handbolta í Angóla, 17 ára og eldri. Í deildarkeppni sem telur 5 lið í meistaraflokki kvenna og leikmennirnir koma úr tveimur liðum. Ekki flókið kerfi en leikmenn Angóla eru margir hverjir í fremstu röð á þessu móti. Þar má nefna Marcelina Kiala nr. 18. Frábær leikmaður í sókn sem vörn, kvik, sterk og áræðin. Um miðan síðari hálfleik náði Angóla frábærum kafla og komst í 20-19 þegar rétt um 18 mínútur voru eftir af leiknum. Það fór kliður um salinn þegar Svartfjallaland var skyndilega 2 mörkum undir, 22-20. Svartfjalland skoraði þá 6 mörk gegn 1 og komst yfir 26-23.Markahæst í liði Svartfjallands Bojana Popovic með 6 mörk en Marcelina Kiala skoraði 7 fyrir Angóla. Athygli vekur að markverðir Angóla náðu aðeins að verja 5 skot samtals í leiknum en Svartfjallaland var með 13 skot varin.
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira