Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 17:30 Will Smith og Jada Pinkett Smith. Mynd/Nordic Photos/Getty Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001. NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001.
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira