Innlent

Kviknaði í potti á eldavél

Mynd/Egill
Slökkviliðið átti ekki í miklum vandræðum með að ráða niðurlögum elds sem tilkynnt var um í Skipasundi nú rétt fyrir klukkan eitt. Eldurinn hafði kviknað í potti sem skilinn hafði verið eftir á eldavél og náði eldurinn ekki að breiðast út um íbúðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×