Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2011 15:42 Rebekka Rut Skúladóttir var markahæst í Valsliðinu með átta mörk. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2 Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2
Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita