Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. október 2011 08:30 Sitt sýnist hverjum um fegurð nýja KR-búningsins. Honum hefur verið breytt lítillega fyrir leik kvöldsins. Mynd/Stefán Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Aðalstjórninni hugnaðist ekki að körfuknattleiksdeildin hefði sett númer leikmanna inn í merki félagsins. Númerin hafa verið fjarlægð úr merkinu og færð yfir á hitt brjóstið. Svo hafa verið gerðar breytingar á buxunum. „Mönnum fannst guli liturinn í buxunum minna of mikið á Skagann. Þess vegna verðum við í alhvítum stuttbuxum á heimavelli og svörtum á útivelli," sagði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Umræðan um búning félagsins hefur ekki farið fram hjá honum enda virðast margir KR-ingar hafa sterka skoðun á búningnum. Flestum finnst hann hreinlega ljótur en aðrir eru hrifnir. „Það var kominn tími á búning sem vekti athygli og vekti spurningar. Af hverju eigum við að vera í meðalmennskunni þar sem enginn tekur eftir nýju búningunum?" sagði Böðvar brattur. „Ég veit að rendurnar eru líka umdeildar en þeim verður ekki breytt. Það var mikil vinna lögð í hönnun á þessum búningi. Við skoðuðum mikið af gömlum KR-búningum sem og NBA-búninga. Fundum eina treyju þar sem Scott Skiles er ansi flottur í búningi Orlando Magic. Skiles var flottur í teinóttu og þar kom það. Skiles var að gefa um 15 stoðsendingar í leik og það er einmitt það sem mig vantar frá mínum leikstjórnanda," sagði Böðvar kíminn, en svona mjóar rendur hafa ekki áður sést á KR-búningi.- hbg Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Aðalstjórninni hugnaðist ekki að körfuknattleiksdeildin hefði sett númer leikmanna inn í merki félagsins. Númerin hafa verið fjarlægð úr merkinu og færð yfir á hitt brjóstið. Svo hafa verið gerðar breytingar á buxunum. „Mönnum fannst guli liturinn í buxunum minna of mikið á Skagann. Þess vegna verðum við í alhvítum stuttbuxum á heimavelli og svörtum á útivelli," sagði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Umræðan um búning félagsins hefur ekki farið fram hjá honum enda virðast margir KR-ingar hafa sterka skoðun á búningnum. Flestum finnst hann hreinlega ljótur en aðrir eru hrifnir. „Það var kominn tími á búning sem vekti athygli og vekti spurningar. Af hverju eigum við að vera í meðalmennskunni þar sem enginn tekur eftir nýju búningunum?" sagði Böðvar brattur. „Ég veit að rendurnar eru líka umdeildar en þeim verður ekki breytt. Það var mikil vinna lögð í hönnun á þessum búningi. Við skoðuðum mikið af gömlum KR-búningum sem og NBA-búninga. Fundum eina treyju þar sem Scott Skiles er ansi flottur í búningi Orlando Magic. Skiles var flottur í teinóttu og þar kom það. Skiles var að gefa um 15 stoðsendingar í leik og það er einmitt það sem mig vantar frá mínum leikstjórnanda," sagði Böðvar kíminn, en svona mjóar rendur hafa ekki áður sést á KR-búningi.- hbg
Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira