ÍR-ingar báru sigur úr býtum 21. febrúar 2011 08:41 Kristinn Torfason, FH, stökk 7,77 m í langstökki karla um helgina og náði lágmarki fyrir EM í París.fréttablaðið/daníel A-lið ÍR varð á laugardaginn bikarmeistari innanhúss en bikarmót FRÍ fór fram í Laugardalnum. ÍR-ingar hlutu samtals 133 stig og voru með talsverða forystu á næstu lið – Norðurland og HSK sem bæði hlutu 103,5 stig. Norðurland var með fleiri sigurvegara og fékk því silfurverðlaunin. ÍR fékk 63 stig í karlakeppninni en FH kom næst með 56 stig og svo Norðurland með 54. ÍR fékk einnig flest stig í kvennaflokki, alls 70, en HSK varð í öðru sæti með 57 stig og Norðurland í því þriðja með 49,5. Kristinn Torfason, FH, stökk 7,77 metra í langstökki og var aðeins fimm sentimetra frá Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Þar með náði hann lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss sem fer fram í París fyrstu helgina í mars. Þingeyingurinn Þorsteinn Ingvarsson stökk lengst 7,51 m en lágmarkið er 7,75 m. Þorsteinn varð reyndar fyrir því óláni að meiðast í keppninni. Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson var einnig búinn að tryggja sér þátttökurétt á EM en svo gæti farið að ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bættist í þann hóp. Kristín Birna var ekki langt frá því að ná lágmarkinu í 60 m grindahlaupi en þar sem hún þjófstartaði var hún dæmd úr leik. Hún fær þó annað tækifæri í vikunni til að ná lágmarkinu fyrir mótið í París.- esá Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sjá meira
A-lið ÍR varð á laugardaginn bikarmeistari innanhúss en bikarmót FRÍ fór fram í Laugardalnum. ÍR-ingar hlutu samtals 133 stig og voru með talsverða forystu á næstu lið – Norðurland og HSK sem bæði hlutu 103,5 stig. Norðurland var með fleiri sigurvegara og fékk því silfurverðlaunin. ÍR fékk 63 stig í karlakeppninni en FH kom næst með 56 stig og svo Norðurland með 54. ÍR fékk einnig flest stig í kvennaflokki, alls 70, en HSK varð í öðru sæti með 57 stig og Norðurland í því þriðja með 49,5. Kristinn Torfason, FH, stökk 7,77 metra í langstökki og var aðeins fimm sentimetra frá Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Þar með náði hann lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss sem fer fram í París fyrstu helgina í mars. Þingeyingurinn Þorsteinn Ingvarsson stökk lengst 7,51 m en lágmarkið er 7,75 m. Þorsteinn varð reyndar fyrir því óláni að meiðast í keppninni. Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson var einnig búinn að tryggja sér þátttökurétt á EM en svo gæti farið að ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir bættist í þann hóp. Kristín Birna var ekki langt frá því að ná lágmarkinu í 60 m grindahlaupi en þar sem hún þjófstartaði var hún dæmd úr leik. Hún fær þó annað tækifæri í vikunni til að ná lágmarkinu fyrir mótið í París.- esá
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sjá meira