Kanslarinn skelfdi fjárfesta Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2011 19:51 Fjárfestar fyljgast með markaðnum. mynd/ afp. Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira