Mesta húsnæðisbóla allra tíma er í Kína, segja sumir hagfræðingar. Og hún er að þegar farin að sýna merki um að hún sé að springa. Uppgangurinn í Peking hefur verið ævintýri líkastur á síðustu árum og drifið áfram mesta húsbyggingaskeið í sögu mannkynsins.
Sjá má myndband inn á viðskiptavef Vísis þar sem fjallað er með einföldum hætti um stöðuna í Kína.
