Handbolti

HM 2011: Sagt eftir Rússlandsleikinn

Ísland er úr leik á HM 2011 í Brasilíu eftir hetjulega baráttu við Rússland í 16-liða úrslitum keppninnar. Ísland tapaði þó á lokum og stelpurnar okkar eru því á heimleið.

„Varnarleikurinn var mjög góður í 45 mínútur en það var lítið bensín eftir á tankinum á síðasta stundarfjórðungnum,“ sagði þjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson eftir leikinn við Sigurð Elvar Þórólfsson íþróttafréttamann í Brasilíu.

„Það er eins og við brotnuðum í seinni hálfleik og þá allt liðið í heild sinni,“ sagði línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.

Viðtölin má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×