Handbolti

HM 2011: Umfjöllun Þorsteins J og gesta um Rússlandsleikinn

Ísland hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í Brasilíu en liðið féll úr leik eftir tap gegn heimsmeisturum Rússa í gær.

Þorsteinn J, Gaupi og Geir Sveinsson hafa fjallað ítarlega um allt mótið og þeir gerðu upp árángur íslenska liðsins og krufðu leik liðanna í gær.

Innslagið má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×