Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 19:31 Melissa Leichlitner lék vel í dag. Mynd/Anton Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira