Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2011 21:02 Pálína Gunnlaugsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir fögnuðu báðar sigri í kvöld. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð. Keflavíkurkonur eru með fjögurra stiga forskot á topp i deildarinnar eftir sinn áttunda sigur í röð. Keflavík vann í kvöld 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 65-54, en sigurinn var öruggari en tölurnar segja til um því Hamar vann lokaleikhlutann 20-7. Birna Valgarðsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík í kvöld. Haukakonur tóku þriðja sætið af KR með sínum fjórða sigri í röð en Haukaliðið vann sannfærandi 25 stiga sigur á Snæfelli á Ásvöllum, 80-55. Haukar og KR eru jöfn að stigum en Haukakonur eru með betri árangur í innbyrðisleikjum eftir sigur í leik liðanna á dögunum. Valskonur enduðu sex leikja taphrinu með því að vinna 25 stiga sigur á Fjölni, 89-64, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í Vodafone-höllinni. Fjölniskonur hafa nú tapað sex leikjum í röð og sitja á botni deildarinnar. Valsliðið hafði ekki unnið síðan 19. október þegar þær unnu Fjölni í Grafarvogi. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 20 stig fyrir val í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Valur-Fjölnir 89-64 (21-18, 21-17, 18-13, 29-16)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Melissa Leichlitner 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9, María Ben Erlingsdóttir 8/11 fráköst, Signý Hermannsdóttir 4, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 20/9 fráköst, Birna Eiríksdóttir 20/4 fráköst, Katina Mandylaris 7/15 fráköst, Eva María Emilsdóttir 6, Bergdís Ragnarsdóttir 5/4 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Haukar-Snæfell 80-55 (26-14, 20-16, 8-8, 26-17)Haukar: Jence Ann Rhoads 20/5 fráköst/10 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 19/9 fráköst, Hope Elam 14/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 3/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 21/17 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/11 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3/5 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hildur Sigurdardottir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Hamar-Keflavík 54-65 (12-19, 12-19, 10-20, 20-7)Hamar: Samantha Murphy 26/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 9/7 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3, Bylgja Sif Jónsdóttir 3, Kristrún Rut Antonsdóttir 1.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/7 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 6/14 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira