Innlent

Slasaðist við Seljalandsfoss

Mynd/Pjetur
Erlend kona, sem er ferðamaður hér á landi, slasaðist þegar hún var að ganga á bak við Seljalandsfoss síðdegis í gær. Ferðafélagar komu henni til hjálpar og var hún flutt á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík til aðhlynningar. Hún mun ekki hafa slasast alvarlega , en lögreglan á Hvolsvelli rannsakar tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×