CMA: Minnsta lánaáhættan hjá Norðurlöndunum 7. júlí 2011 11:10 Norðurlöndin, fyrir utan Íslands, eru í efstu sætunum hjá gagnaveitunni CMA hvað varðar minnstu lánaáhættuna á ríkisskuldabréfum. Þetta kemur fram í ársfjórðungsskýrslu CMA fyrir annan ársfjórðung ársins. Noregur er það land heimsins sem er með lægsta skuldatryggingaálagið en það nemur aðeins 21 punkti. Í öðru sæti kemur Svíþjóð með 27 punkta álag, Finnland er í þriðja sæti með 35 punkta álag og Danmörk er í sjötta sæti þessa lista með rúmlega 44 punkta álag. Ísland er enn á listanum yfir þau 20 lönd þar sem mesta lánaáhættan er til staðar. Þar skipar Ísland 14. neðsta sætið með skuldatryggingaálag upp á 229 punkta. Það þýðir að nú eru taldar 19,7% líkur á að Ísland lendi í þjóðargjaldþroti. Í kjölfar hrunsins haustið 2008 hinsvegar voru taldar yfir tvöfalt meiri líkur á að Ísland lenti í þjóðargjaldþroti. Það kemur ekki á óvart að Grikkland er það land sem mesta lánaáhættan er til staðar og er Grikkland í neðsta sæti listans með skuldatryggingaálag upp á 2.100 punkta. Að mati CMA eru um 80% líkur séu á að Grikkland endi í þjóðargjaldþroti. Næst á eftir Grikklandi á botni listans koma svo Venesúela með skuldatryggingaálag upp á 989 punkta, þá Portúgal með álag upp á 798 punkta og síðan Írland með álag upp á 791 punkt. Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Norðurlöndin, fyrir utan Íslands, eru í efstu sætunum hjá gagnaveitunni CMA hvað varðar minnstu lánaáhættuna á ríkisskuldabréfum. Þetta kemur fram í ársfjórðungsskýrslu CMA fyrir annan ársfjórðung ársins. Noregur er það land heimsins sem er með lægsta skuldatryggingaálagið en það nemur aðeins 21 punkti. Í öðru sæti kemur Svíþjóð með 27 punkta álag, Finnland er í þriðja sæti með 35 punkta álag og Danmörk er í sjötta sæti þessa lista með rúmlega 44 punkta álag. Ísland er enn á listanum yfir þau 20 lönd þar sem mesta lánaáhættan er til staðar. Þar skipar Ísland 14. neðsta sætið með skuldatryggingaálag upp á 229 punkta. Það þýðir að nú eru taldar 19,7% líkur á að Ísland lendi í þjóðargjaldþroti. Í kjölfar hrunsins haustið 2008 hinsvegar voru taldar yfir tvöfalt meiri líkur á að Ísland lenti í þjóðargjaldþroti. Það kemur ekki á óvart að Grikkland er það land sem mesta lánaáhættan er til staðar og er Grikkland í neðsta sæti listans með skuldatryggingaálag upp á 2.100 punkta. Að mati CMA eru um 80% líkur séu á að Grikkland endi í þjóðargjaldþroti. Næst á eftir Grikklandi á botni listans koma svo Venesúela með skuldatryggingaálag upp á 989 punkta, þá Portúgal með álag upp á 798 punkta og síðan Írland með álag upp á 791 punkt.
Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira