Viðskipti erlent

Grikkir fá meiri neyðaraðstoð með skilyrðum

Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ákváðu í gærkvöldi að Grikkland gæti fengið meiri neyðaraðstoð frá og með 1. júlí næstkomandi.

Þau skilyrði eru hinsvegar sett fyrir þessari aðstoð að gríska þingið samþykki fimm ára sparnaðar- og aðhaldsáætlun sem borin verður undir gríska þingið í næstu viku. Óljóst er hvort þingmeirihluti sé til staðar fyrir þessari áætlun.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×