Viðskipti innlent

Landsvirkjun: Öll tilboð yfir kostnaðaráætlun

Þrátt fyrir erfiða stöðu í mannvirkjageiranum reyndust öll tilboð, sem Landsvirkjun óskaði nýverið eftir, töluvert yfir kostnaðaráætlun.

Verkið snýst um viðgerðir í Jökulsárgöngum Kárahnjúkavirkjunar og var metið upp á 34,5 milljónir króna.

Lægsta tilboð var upp á tæplega fimm milljóna kr. hærri upphæð og það hæsta var upp á rúmar 68 milljónir kr., eða tæplega tvöfalt hærri upphæð en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×