Valur deildarmeistari kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2011 15:01 Valur varð í dag deildarmeistari kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Fram, 31-23, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Valur er nú með tveggja stiga forystu á Fram á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir en þar sem liðið hefur unnið báða innbyrðisleiki liðanna í vetur eru Valsmenn öruggir með efsta sætið og þar með deildarmeistaratitilinn. Fram byrjaði ágætlega í leiknum og hafði yfir, 4-3, þegar um tíu mínútur voru búnar af leiknum. En þá kom ekki mark í rúmar tíu mínútur og Valsmenn komust mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleiknum. Staðan í hálfleik var 14-9, Val í vil. Ekki tókst Fram að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik heldur gáfu Valsmenn hressilega í og komust mest ellefu mörkum yfir. Markverðirnir báðir áttu flottan leik í dag en mestu munaði um varnarleik Vals sem var glæsilegur í dag. Sóknarleikurinn kom svo með í kjölfarið og eftirleikurinn reyndist auðveldur. Þar með hefndi Valur fyrir tapið í bikarúrslitunum en Fram fær líklega aftur tækifæri í úrslitakeppninni til að hefna til baka og vinna stóra titilinn. Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Valur varð í dag deildarmeistari kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Fram, 31-23, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Valur er nú með tveggja stiga forystu á Fram á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir en þar sem liðið hefur unnið báða innbyrðisleiki liðanna í vetur eru Valsmenn öruggir með efsta sætið og þar með deildarmeistaratitilinn. Fram byrjaði ágætlega í leiknum og hafði yfir, 4-3, þegar um tíu mínútur voru búnar af leiknum. En þá kom ekki mark í rúmar tíu mínútur og Valsmenn komust mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleiknum. Staðan í hálfleik var 14-9, Val í vil. Ekki tókst Fram að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik heldur gáfu Valsmenn hressilega í og komust mest ellefu mörkum yfir. Markverðirnir báðir áttu flottan leik í dag en mestu munaði um varnarleik Vals sem var glæsilegur í dag. Sóknarleikurinn kom svo með í kjölfarið og eftirleikurinn reyndist auðveldur. Þar með hefndi Valur fyrir tapið í bikarúrslitunum en Fram fær líklega aftur tækifæri í úrslitakeppninni til að hefna til baka og vinna stóra titilinn.
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira