Fyrirvari við samstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn Hafsteinn Hauksson skrifar 24. október 2011 20:30 "Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. Guðmundur setur jafnframt fyrirvara við sinn gamla flokk, Framsóknarflokkinn. "Ein ástæða þess að ég gekk úr flokknum er sú að hann var ekki að birtast mér sem frjálslyndur miðjuflokkur, heldur sem eitthvað allt annað - íhaldssamur og þjóðernissinnaður flokkur. Maður á eftir að sjá hvernig spilast úr þeim áherslum, hvort þær aukast eða ekki, og það mun þá fela í sér svar við spurningunni um hvort þeir séu fýsilegur samstarfsflokkur." Um þriðjungur kjósenda gæti hugsað sér að styðja framboðið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, en ef fylgið í næstu kosningum verður eitthvað í líkingu við könnunina er ljóst að flokkurinn gæti lent í bílstjórasætinu að þeim loknum. Hann segir þó að umræða um samstarf við aðra flokka sé afar ótímabær og hann sé ekki kominn svo langt í huganum. Hægt er að sjá brot úr viðtalsþættinum Klinkið hér að ofan, þar sem Guðmundur ræðir um samstarf við aðra flokka. Klinkið Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
"Mér finnst ég geta sagt að mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að ganga í gegnum miklu róttækara endurmat áður en hann verður fýsilegur samstarfsaðili," segir Guðmundur Steingrímsson, spurður hvort hann sjái frekar fyrir sér samstarf nýs flokks hans við stjórnmálaflokka á vinstri vængnum eða hægri. Guðmundur setur jafnframt fyrirvara við sinn gamla flokk, Framsóknarflokkinn. "Ein ástæða þess að ég gekk úr flokknum er sú að hann var ekki að birtast mér sem frjálslyndur miðjuflokkur, heldur sem eitthvað allt annað - íhaldssamur og þjóðernissinnaður flokkur. Maður á eftir að sjá hvernig spilast úr þeim áherslum, hvort þær aukast eða ekki, og það mun þá fela í sér svar við spurningunni um hvort þeir séu fýsilegur samstarfsflokkur." Um þriðjungur kjósenda gæti hugsað sér að styðja framboðið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun, en ef fylgið í næstu kosningum verður eitthvað í líkingu við könnunina er ljóst að flokkurinn gæti lent í bílstjórasætinu að þeim loknum. Hann segir þó að umræða um samstarf við aðra flokka sé afar ótímabær og hann sé ekki kominn svo langt í huganum. Hægt er að sjá brot úr viðtalsþættinum Klinkið hér að ofan, þar sem Guðmundur ræðir um samstarf við aðra flokka.
Klinkið Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira