Fjárfestar bíða eftir neyðaráætlun ESB 24. október 2011 16:19 Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sést hér ræða málin við David Cameron. Þeir hafa að sögn erlendra miðla, tekist harkalega á á fundum í Brusell. Fjárfestar bíða þess að áætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að hlutabréfaviðskipti síðustu daga og vikna hafa borið þess merki að fjárfestar vilji stíga varlega til jarðar þar til ljóst er hvað ríki á evrusvæðinu ætla að gera. Þrátt fyrir stíf fundarhöld evrópskra þjóðhöfðingja í Brussell um helgina hefur enn ekki náðst niðurstaða um hversu stór björgunarsjóður ESB á að vera. Á blaðamannafundum hafa leiðtogar Evrópuríkja sagt að mikill árangur hafi náðst og aðeins sé tímaspursmál hvenær hægt verður að bregðast við vandanum með ítarlegri áætlun sem allir geti sætt sig við. Þrátt fyrir að sátt sé í augsýn um til hvaða aðgerða skuli grípa er fyrirsjáanlegt að mikill skuldavandi ríkja og fjármálastofnana verði ekki leystur með skammtímaaðgerðum. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjárfestar bíða þess að áætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að hlutabréfaviðskipti síðustu daga og vikna hafa borið þess merki að fjárfestar vilji stíga varlega til jarðar þar til ljóst er hvað ríki á evrusvæðinu ætla að gera. Þrátt fyrir stíf fundarhöld evrópskra þjóðhöfðingja í Brussell um helgina hefur enn ekki náðst niðurstaða um hversu stór björgunarsjóður ESB á að vera. Á blaðamannafundum hafa leiðtogar Evrópuríkja sagt að mikill árangur hafi náðst og aðeins sé tímaspursmál hvenær hægt verður að bregðast við vandanum með ítarlegri áætlun sem allir geti sætt sig við. Þrátt fyrir að sátt sé í augsýn um til hvaða aðgerða skuli grípa er fyrirsjáanlegt að mikill skuldavandi ríkja og fjármálastofnana verði ekki leystur með skammtímaaðgerðum.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira