Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull 31. janúar 2011 19:41 Robert Kubica og Vitaly Pe´trov á frumsýningu Lotus Renault í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica. Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica.
Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira