Álagsprófið sýnir 13.000 milljarða gat 16. júlí 2011 14:26 Álagspróf fjármálaeftirlits Evrópu á 90 banka innan ESB sýnir 80 milljarða evra eða rúmlega 13.000 milljarða kr. gat í bókhaldi þeirra. Ef réttar forsendur hefðu verið notaðar í prófinu hefðu 25 topp bankar í Evrópu fallið á því auk þeirra 8 sem náðu ekki prófinu. Þetta er niðurstaða Kian Abouhossein greinenda hjá JPMorgan í áliti sem hann sendi frá sér í dag. Reuters fjallar um málið og segir að samkvæmt útreikningum fréttastofunnar myndu þessir bankar þurfa að afla sér 41 milljarðs evra í nýju fé til að eiginfjárhlutfall þeirra væri yfir 7% að meðaltali. Abouhossein segir eins og fleiri það vera gagnrýnivert að í álagsprófinu var miðað við 5% eiginfjárhlutfall að meðaltali en ekki 7% sem Abouhossein telur hafa verið réttara. Hann segir það einnig galla að ekki var gert ráð fyir afskriftum á ríkisskuldabréfum í álagsprófinu. Það er mat Abouhossein að ef 7% eiginfjárhlutfall væri notað og gert ráð fyrir afskriftum á fyrrgreindum bréfum hefði álagsprófið sýnt 80 milljarða evra gat í bókhaldi þessara banka. Eftir löndum skiptist þetta þannig að breska banka skortir 25 milljarða evra, franska banka skortir 20 milljarða evra, þýska banka skortir 14 milljarða evra, ítalska banka skortir 9 milljarða evra, spænska banka skortir 4 milljarða evra, portúgalska banka skotir 4 milljarða evra og austurríka banka skortir 4,5 milljarða evra. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Álagspróf fjármálaeftirlits Evrópu á 90 banka innan ESB sýnir 80 milljarða evra eða rúmlega 13.000 milljarða kr. gat í bókhaldi þeirra. Ef réttar forsendur hefðu verið notaðar í prófinu hefðu 25 topp bankar í Evrópu fallið á því auk þeirra 8 sem náðu ekki prófinu. Þetta er niðurstaða Kian Abouhossein greinenda hjá JPMorgan í áliti sem hann sendi frá sér í dag. Reuters fjallar um málið og segir að samkvæmt útreikningum fréttastofunnar myndu þessir bankar þurfa að afla sér 41 milljarðs evra í nýju fé til að eiginfjárhlutfall þeirra væri yfir 7% að meðaltali. Abouhossein segir eins og fleiri það vera gagnrýnivert að í álagsprófinu var miðað við 5% eiginfjárhlutfall að meðaltali en ekki 7% sem Abouhossein telur hafa verið réttara. Hann segir það einnig galla að ekki var gert ráð fyir afskriftum á ríkisskuldabréfum í álagsprófinu. Það er mat Abouhossein að ef 7% eiginfjárhlutfall væri notað og gert ráð fyrir afskriftum á fyrrgreindum bréfum hefði álagsprófið sýnt 80 milljarða evra gat í bókhaldi þessara banka. Eftir löndum skiptist þetta þannig að breska banka skortir 25 milljarða evra, franska banka skortir 20 milljarða evra, þýska banka skortir 14 milljarða evra, ítalska banka skortir 9 milljarða evra, spænska banka skortir 4 milljarða evra, portúgalska banka skotir 4 milljarða evra og austurríka banka skortir 4,5 milljarða evra.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent