Tæplega helmingur húsnæðislána í greiðslujöfnun 18. mars 2010 12:12 Tæplega helmingur allra húsnæðislána hefur nú verið greiðslujafnaður samkvæmt upplýsingum sem Félags- og Tryggingamálaráðuneytið kynnti í gær. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins hefur um 45% verðtryggðra húsnæðislána verið greiðslujafnað og um 42% gengistryggðra húsnæðislána hafa fengið sömu meðferð. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að með greiðslujöfnun er átt við að greiðslubyrði þessara lána hefur verið lækkuð þannig að hún er nú svipuð og var fyrir hrun. Þá hefur 15% bílalána verið greiðslujafnað. Fljótlega eftir bankahrunið var greiðslujöfnun kynnt til sögunnar sem hluti af aðgerðum stjórnvalda og fjármálafyrirtækja enda varð greiðslubyrði þessara lána mörgum ofviða í kjölfar gengishruns og verðbólguskots. Mun færri hafa nýtt sér höfuðstólslækkanir á húsnæðislánum sem einnig er boðið upp á en 4% þeirra sem eru með verðtryggð húsnæðislán hjá bönkunum hafa lækkað höfuðstól lána sinna og 14% þeirra sem voru með erlend húsnæðislán. „Ljóst er að endurskipulagning skulda heimilanna í kjölfar bankahrunsins er eitt mikilvægasta atriðið í endurlífgun hagkerfisins og má ráða af þessum tölum að þó að það ferli sé hafið er enn mikið verkefni fyrir höndum," segir í Morgunkorninu. „Í upplýsingunum sem kynntar voru í gær kom einnig í ljós að 398 einstaklingar hafa fengið greiðsluaðlögun en það úrræði er ætlað einstaklingum sem ekki geta staðið í skilum um fyrirsjáanlega framtíð. Þessar upplýsingar komu fram í gær þegar stjórnvöld kynntu til sögunnar lokahnykkinn í aðgerðum sínum vegna skuldavanda heimilanna." Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Sjá meira
Tæplega helmingur allra húsnæðislána hefur nú verið greiðslujafnaður samkvæmt upplýsingum sem Félags- og Tryggingamálaráðuneytið kynnti í gær. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins hefur um 45% verðtryggðra húsnæðislána verið greiðslujafnað og um 42% gengistryggðra húsnæðislána hafa fengið sömu meðferð. Greining Íslandsbanka fjallar um málið í Morgunkorni sínu. Þar segir að með greiðslujöfnun er átt við að greiðslubyrði þessara lána hefur verið lækkuð þannig að hún er nú svipuð og var fyrir hrun. Þá hefur 15% bílalána verið greiðslujafnað. Fljótlega eftir bankahrunið var greiðslujöfnun kynnt til sögunnar sem hluti af aðgerðum stjórnvalda og fjármálafyrirtækja enda varð greiðslubyrði þessara lána mörgum ofviða í kjölfar gengishruns og verðbólguskots. Mun færri hafa nýtt sér höfuðstólslækkanir á húsnæðislánum sem einnig er boðið upp á en 4% þeirra sem eru með verðtryggð húsnæðislán hjá bönkunum hafa lækkað höfuðstól lána sinna og 14% þeirra sem voru með erlend húsnæðislán. „Ljóst er að endurskipulagning skulda heimilanna í kjölfar bankahrunsins er eitt mikilvægasta atriðið í endurlífgun hagkerfisins og má ráða af þessum tölum að þó að það ferli sé hafið er enn mikið verkefni fyrir höndum," segir í Morgunkorninu. „Í upplýsingunum sem kynntar voru í gær kom einnig í ljós að 398 einstaklingar hafa fengið greiðsluaðlögun en það úrræði er ætlað einstaklingum sem ekki geta staðið í skilum um fyrirsjáanlega framtíð. Þessar upplýsingar komu fram í gær þegar stjórnvöld kynntu til sögunnar lokahnykkinn í aðgerðum sínum vegna skuldavanda heimilanna."
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Sjá meira