Úrslitin ráðast í Iceland Express deild karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2010 14:00 Það verður ekkert gefið eftir í kvöld. Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson og KR-ingurinn Skarphéðinn Freyr INgason geta báðir orðið deildarmeistarar. Mynd/Stefán Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar Dominos-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar
Dominos-deild karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira