Innlent

Hafís í grennd við strendur

Óvæntir gestir geta leynst á hafísbreiðum.
Óvæntir gestir geta leynst á hafísbreiðum.
Hafístunga þokast nær Norðanverðum Vestfjörðum, en hún er nú 26 sjómílur norðvestur af Galtarvita og rúmlega 30 sjómílur norð-norð-austur af Horni. Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur segir ekki móta greinilega fyrir stórum ísjökum á gervihnattamyndum, utan 40 kílómetra breiðan fleka sem líklegast hefur losnað frá landi í vor. Hún telur að hann muni þó brotna upp í ölduróti við ísjaðarinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×