Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa 27. ágúst 2010 09:43 Fernandi Alonso á ferð í rigningunni á Spa í morgun. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira