Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum verður áfram í 3. deild Evrópubikarsins eftir mótið á Möltu um helgina. Ísland lauk keppni í fjórða sæti og fékk 400 stig.
Margir keppendur náðu sér alls ekki á strik, til að mynda Bergur Ingi Pétursson sem gerði þrisvar sinnum ógilt í kúluvarpskeppninni þar sem hann þótti sigurstranglegur.
Íslenska liðið náðu þó mörgum góðum úrslitum. Danmörk og Búlgaría fara upp í 2. deildina en Kýpur lauk keppni í þriðja sæti.
Ísland áfram í 3. deild
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti


„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn




