Stórbankar opna gullhvelfingar sínar að nýju 7. október 2010 07:34 Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Miklar verðhækkanir á heimsmarkaðsverði á gulli undanfarnar vikur og mánuði hafa gert það að verkum að fjárfestar vilja nú í auknum mæli fremur höndla með gull en verðbréf. Hvelfingu JP Morgan var lokað í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar þegar verulega dró úr viðskiptum með gull. Í frétt um málið í Financial Times segir að margir stórbankar sem lokuðu gullhvelfingum sínum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar séu nú að opna þær að nýju. Bankar á borð við Deutsche Bank og Barclays íhugi að endurbyggja gullhvelfingar sínar. Það fylgir sögunni að ekki sé hægt að opna margar sögufrægar gullhvelfingar þar sem búið sé að breyta þeim í veitingahús. Nefnt er sem dæmi að gullhvelfing sem auðjöfurinn John Pierpoint Morgan lét byggja árið 1904 hýsir nú steikhús. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Miklar verðhækkanir á heimsmarkaðsverði á gulli undanfarnar vikur og mánuði hafa gert það að verkum að fjárfestar vilja nú í auknum mæli fremur höndla með gull en verðbréf. Hvelfingu JP Morgan var lokað í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar þegar verulega dró úr viðskiptum með gull. Í frétt um málið í Financial Times segir að margir stórbankar sem lokuðu gullhvelfingum sínum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar séu nú að opna þær að nýju. Bankar á borð við Deutsche Bank og Barclays íhugi að endurbyggja gullhvelfingar sínar. Það fylgir sögunni að ekki sé hægt að opna margar sögufrægar gullhvelfingar þar sem búið sé að breyta þeim í veitingahús. Nefnt er sem dæmi að gullhvelfing sem auðjöfurinn John Pierpoint Morgan lét byggja árið 1904 hýsir nú steikhús.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira