Innlent

Egill leiðir Samfylkinguna í Fjallabyggð

Framboðslisti Samfylkingarfélaganna í Fjallabyggð fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar var nýverið samþykktur. Egill Rögnvaldsson, sem setið hefur í bæjarstjórn sem fulltrúi H-lista, sameiginlegs framboðs Samfylkingar, Vinstri grænna og óháðra á yfirstandandi kjörtímabili skipar efsta sæti listans.

Framboðslistinn:

1. Egill Rögnvaldsson, bæjarfulltrúi

2. Helga Helgadóttir, þroskaþjálfi

3. Jón Hrói Finnsson, stjórnsýslufræðingur

4. Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir, skrifstofumaður

5. Guðmundur Gauti Sveinsson, deildarstjóri

6. Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri

7. Guðrún Árnadóttir, ráðgjafi

8. Sæbjörg Árnadóttir, stuðningsfulltrúi

9. Þrúður Sigmundsdóttir, sjúkraliði

10. Ægir Bergsson, verkamaður

11. Jón Árni Konráðsson, lögreglumaður

12. Hilmar Elefsen, vélvirki

13. Nanna Árnadóttir, þjónustufulltrúi

14. Jakob Kárason, bakarameistari

15. Kristjana Sveinsdóttir, skrifstofumaður

16. Ólína Þórey Guðjónsdóttir, starfsmaður Iðju-dagvistar

17. Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður

18. Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari




Fleiri fréttir

Sjá meira


×