Norræn deila um frekari fjárhagsaðstoð til SAS 8. febrúar 2010 13:49 Norsk stjórnvöld hafa glatað þolinmæði sinni gagnvart SAS flugfélaginu og munu ekki leggja því til krónu í frekari fjárhagsaðstoð. Dönsk stjórnvöld vilja hinsvegar halda áfram að aðstoða SAS.Þetta kemur fram í norska blaðinu Verdens Gang sem segir að SAS sé í örvæntingarfullri leit að nýju fjármagni. Reiknað er með að SAS sýni tap upp á 2 milljarða sænskra kr. í ársuppgjöri sínu fyrir 2009 sem lagt verður fram í fyrramálið.Um vorið í fyrra fékk SAS um 6 milljarða sænskra kr. með því að selja stjórnvöldum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð nýtt hlutafé í félaginu. Þeim fjármunum hefur nú verið eytt í reksturinn að því er segir í Verdens Gang.Norsk verkalýðsfélög hafa á síðusu vikum reynt að sannfæra Trond Gisle viðskiptaráðherra Noregs um að setja meira fé í SAS. Þau hafa komið að lokuðum dyrum hjá Gisle. Verdens Gang hefur hinsvegar heimildir fyrir því að dönsk stjórnvöld séu jákvæð gagnvart frekari fjárstuðningi við SAS. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norsk stjórnvöld hafa glatað þolinmæði sinni gagnvart SAS flugfélaginu og munu ekki leggja því til krónu í frekari fjárhagsaðstoð. Dönsk stjórnvöld vilja hinsvegar halda áfram að aðstoða SAS.Þetta kemur fram í norska blaðinu Verdens Gang sem segir að SAS sé í örvæntingarfullri leit að nýju fjármagni. Reiknað er með að SAS sýni tap upp á 2 milljarða sænskra kr. í ársuppgjöri sínu fyrir 2009 sem lagt verður fram í fyrramálið.Um vorið í fyrra fékk SAS um 6 milljarða sænskra kr. með því að selja stjórnvöldum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð nýtt hlutafé í félaginu. Þeim fjármunum hefur nú verið eytt í reksturinn að því er segir í Verdens Gang.Norsk verkalýðsfélög hafa á síðusu vikum reynt að sannfæra Trond Gisle viðskiptaráðherra Noregs um að setja meira fé í SAS. Þau hafa komið að lokuðum dyrum hjá Gisle. Verdens Gang hefur hinsvegar heimildir fyrir því að dönsk stjórnvöld séu jákvæð gagnvart frekari fjárstuðningi við SAS.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira