Innlent

Dökkur gosmökkur yfir Eyjafjallajökli

Mynd Guðmundur Svavarsson
Eldgosið í Eyjafjallaljökli er enn í fullum gangi og liggur gosmökkurinn nú til suðausturs. Hann er nokkuð dökkur og sést vel á gervitunglamyndum samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Líkur eru á að flug gæti farið úr skorðum snúist vindátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×