Dönsk landbúnaðarbóla líklega komin á steypirinn 12. janúar 2010 11:12 Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira