AGS setur hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað 18. febrúar 2010 10:19 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Eins og fram kom í fréttum fyrir áramótin ákvað AGS að setja 400 tonn af gulli í sölu en þetta magn er einn áttundi hluti af gullbirgðum sjóðsins. Indverski seðlabankinn (RBI) var snöggur til og festi kaup á 200 tonnum af gulli frá AGS í nóvember s.l. Var það fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borguðu Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. Markmiðið með gullsölunni er að bæta lausafjárstöðuna hjá AGS en sjóðurinn er að störfum í mörgum löndum vegna fjármálakreppunnar. Í frétt um málið á vefsíðu sjóðsins er haft eftir Andrew Tweedie fjármálastjóra AGS að forgangsatriði sé að tryggja að salan á gullinu trufli ekki markaðinn. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Eins og fram kom í fréttum fyrir áramótin ákvað AGS að setja 400 tonn af gulli í sölu en þetta magn er einn áttundi hluti af gullbirgðum sjóðsins. Indverski seðlabankinn (RBI) var snöggur til og festi kaup á 200 tonnum af gulli frá AGS í nóvember s.l. Var það fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borguðu Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. Markmiðið með gullsölunni er að bæta lausafjárstöðuna hjá AGS en sjóðurinn er að störfum í mörgum löndum vegna fjármálakreppunnar. Í frétt um málið á vefsíðu sjóðsins er haft eftir Andrew Tweedie fjármálastjóra AGS að forgangsatriði sé að tryggja að salan á gullinu trufli ekki markaðinn.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira