Seltirningar unnu mikilvægan sigur í N1-deildinni í handbolta í gær þegar þeir lögðu Akureyringa. Tvö mikilvæg stig til Gróttu sem berst fyrir lífi sínu í deildinni.
Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og myndaði það sem bar fyrir augu. Hægt er að skoða myndirnar með því að smella á albúmið hér að neðan.