Hagvöxtur á ný í Bretlandi Óli Tynes skrifar 26. janúar 2010 06:53 Gleðst nú Gordon. Hagfræðingar spá því að tölur fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs, sem birtar verða í dag sýni hagvöxt í fyrsta skipti frá því samdráttarskeið hófst í Bretlandi á öðrum ársfjórðungi tvöþúsund og átta. Það samdráttarskeið varaði í sex ársfjórðunga í röð og er hið lengsta síðan skráning hófst árið 1955. Bretland er hið síðasta G7 ríkjanna sem hefur sig upp úr lægðinni. Hagfræðingar spá því að tölurnar muni sýna hagvöxt upp á 0,4 prósent í október til desember á síðasta ári sem er viðsnúningur frá 0.2 prósenta samdrætti í ársfjórðunginum þar á undan. Hagfræðingar segja þó að björninn sé hvergi nærri unninn. Nú taki við nokkurra ára barátta við að rétta af gríðarlegan halla á ríkissjóði, að draga úr atvinnuleysi í einkageiranum og að auka kaupmátt. Það er einnig bent á að bæði Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Sameinuðu þjóðirnar hafi varað við möguleika á annarri niðursveiflu á þessu ári. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hagfræðingar spá því að tölur fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs, sem birtar verða í dag sýni hagvöxt í fyrsta skipti frá því samdráttarskeið hófst í Bretlandi á öðrum ársfjórðungi tvöþúsund og átta. Það samdráttarskeið varaði í sex ársfjórðunga í röð og er hið lengsta síðan skráning hófst árið 1955. Bretland er hið síðasta G7 ríkjanna sem hefur sig upp úr lægðinni. Hagfræðingar spá því að tölurnar muni sýna hagvöxt upp á 0,4 prósent í október til desember á síðasta ári sem er viðsnúningur frá 0.2 prósenta samdrætti í ársfjórðunginum þar á undan. Hagfræðingar segja þó að björninn sé hvergi nærri unninn. Nú taki við nokkurra ára barátta við að rétta af gríðarlegan halla á ríkissjóði, að draga úr atvinnuleysi í einkageiranum og að auka kaupmátt. Það er einnig bent á að bæði Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Sameinuðu þjóðirnar hafi varað við möguleika á annarri niðursveiflu á þessu ári.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira