Massa vill sigur í 800 móti Ferrari 26. maí 2010 13:45 Massa fagnar fyrsta Formúlu 1 sigrinum i faðmi Ferrari í Tyrklandi 2006. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur unnið tyrkneska kappaksturinn þrisvar á ferlinum, árin 2006-2008 og segist fullur sjálfstraust fyrir mótið á Istanbúl brautinni um helgina. Brautin er í 50 km fjarlægð frá miðborg Instabúl og þykir skemmtileg. "Þetta er braut sem ég elska að keyra og ég hef unnið þriívegis í fimm mótum", sagði Massa á vefsvæði Ferrari, en greint er frá því á autosport.com. "Þetta er frábær saga hvað ferilinn varðar og færir mér meiri ákefð til að mæta og berjast af enn meiri krafti um sigur. Ég vonast eftir góðri mótshelgi á þessari vænu braut." Massa vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006 og breytti það gangi mála hjá honum, eftir brösótta byrjun með Ferrari. "Ég man allt, æfingar, tímatökuna og kappaksturinn, af því þessi sigur var sérstakur. Ég mun aldrei gleyma þessu móti", sagði Massa. "Þetta var erfið keppni, þar sem Fernando Alonso og Michael Schumacher voru að berjast um titilinn og í slag allt mótið, en ég var í forystu. Ég tel að sigurinn hafi fært mér aukinn styrk." Hann og Alonso munu aka af stað í 800 Formúlu 1 mótinu sem Ferrari hefur tekið þátt í. "Ég mun fara til Tyrkland og gera mitt besta, berjast til sigurs og fagna tímamótunum. Þetta sýnir hvað Ferrari er mikilvægt í Formúlu 1 og gaman að vera hluti af sögu liðsins", sagði Massa. Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa hjá Ferrari hefur unnið tyrkneska kappaksturinn þrisvar á ferlinum, árin 2006-2008 og segist fullur sjálfstraust fyrir mótið á Istanbúl brautinni um helgina. Brautin er í 50 km fjarlægð frá miðborg Instabúl og þykir skemmtileg. "Þetta er braut sem ég elska að keyra og ég hef unnið þriívegis í fimm mótum", sagði Massa á vefsvæði Ferrari, en greint er frá því á autosport.com. "Þetta er frábær saga hvað ferilinn varðar og færir mér meiri ákefð til að mæta og berjast af enn meiri krafti um sigur. Ég vonast eftir góðri mótshelgi á þessari vænu braut." Massa vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006 og breytti það gangi mála hjá honum, eftir brösótta byrjun með Ferrari. "Ég man allt, æfingar, tímatökuna og kappaksturinn, af því þessi sigur var sérstakur. Ég mun aldrei gleyma þessu móti", sagði Massa. "Þetta var erfið keppni, þar sem Fernando Alonso og Michael Schumacher voru að berjast um titilinn og í slag allt mótið, en ég var í forystu. Ég tel að sigurinn hafi fært mér aukinn styrk." Hann og Alonso munu aka af stað í 800 Formúlu 1 mótinu sem Ferrari hefur tekið þátt í. "Ég mun fara til Tyrkland og gera mitt besta, berjast til sigurs og fagna tímamótunum. Þetta sýnir hvað Ferrari er mikilvægt í Formúlu 1 og gaman að vera hluti af sögu liðsins", sagði Massa.
Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti