Innlent

Fjórir sóttu um hæstaréttardómara

Fjórar umsóknir bárust um embætti hæstaréttardómara en umsóknarfrestur rann út 18. júní síðastliðinn.

Umsækjendur eru Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari, Sigrún Guðmundsdóttir héraðsdómari, Viðar Már Matthíasson, settur hæstaréttardómari, og Þorgeir Örlygsson, dómari við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg.

Skipað verður í embættið frá og með 1. ágúst 2010.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×