Auðugur Rússi kaupir yfirgefið kaldastríðsþorp 11. febrúar 2010 10:10 Auðugur Rússi hefur keypt draugaþorpið Skrunda-1 í Lettlandi en síðasti íbúinn yfirgaf þessa 5.000 manna byggð árið 1998. Rússneski herinn rak Skrunda-1 á tímum kaldastríðsins. Samkvæmt frétt í blaðinu Dagens Industri var það rússneska félagið Aleksejevskoje-Serviss sem borgaði tæplega 400 milljónir kr. fyrir Skrunda-1 en seljandinn var einkavæðingarnefnd Lettlands. Ónafngreindur auðugur Rússi stendur að baki félaginu en ekki er vitað hvað not hann ætlar sér af þorpinu. Skrunda-1 var byggt með mikilli leynd árið 1980 en staðurin hýsti meðal annars eina af stærstu radsjárstöðvum Rússa sem nota átti til að fylgjast með ferðum kjarnorkueldflauga um lofthvelið. Stöðin nýttist áfram þótt kaldastríðinu lyki og var fyrst aflögð þegar Rússar yfirgáfu Lettland. Fram kemur í fréttinni að eftir að Rússar yfirgáfu Skrunda-1 hafi Bandaríkjamenn sprengt eina af radarstöðvunum í loft upp við hátíðlega athöfn. Rúmlega tugur bygginga, þar með talin fjölbýlishús, eru enn uppistandandi í þorpinu en í lélegu ásigkomulagi. Talsmaður einkavæðingarnefndar Lettlands er ánægður með söluna á þorpinu enda hafi hún gefið af sér tífalt matsverð. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Auðugur Rússi hefur keypt draugaþorpið Skrunda-1 í Lettlandi en síðasti íbúinn yfirgaf þessa 5.000 manna byggð árið 1998. Rússneski herinn rak Skrunda-1 á tímum kaldastríðsins. Samkvæmt frétt í blaðinu Dagens Industri var það rússneska félagið Aleksejevskoje-Serviss sem borgaði tæplega 400 milljónir kr. fyrir Skrunda-1 en seljandinn var einkavæðingarnefnd Lettlands. Ónafngreindur auðugur Rússi stendur að baki félaginu en ekki er vitað hvað not hann ætlar sér af þorpinu. Skrunda-1 var byggt með mikilli leynd árið 1980 en staðurin hýsti meðal annars eina af stærstu radsjárstöðvum Rússa sem nota átti til að fylgjast með ferðum kjarnorkueldflauga um lofthvelið. Stöðin nýttist áfram þótt kaldastríðinu lyki og var fyrst aflögð þegar Rússar yfirgáfu Lettland. Fram kemur í fréttinni að eftir að Rússar yfirgáfu Skrunda-1 hafi Bandaríkjamenn sprengt eina af radarstöðvunum í loft upp við hátíðlega athöfn. Rúmlega tugur bygginga, þar með talin fjölbýlishús, eru enn uppistandandi í þorpinu en í lélegu ásigkomulagi. Talsmaður einkavæðingarnefndar Lettlands er ánægður með söluna á þorpinu enda hafi hún gefið af sér tífalt matsverð.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira