Forstjóri biðst afsökunnar á verstu viðskiptum áratugarins 5. janúar 2010 10:43 Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent