Jarðskjálftinn í Chile veldur gjaldþrotum hjá vínbændum 10. mars 2010 09:48 Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira