Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 07:00 Helena Sverrisdóttir Mynd/AP Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast Körfubolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast
Körfubolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira