„Heilli kynslóð stjórnmálamanna mútað“ Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. apríl 2010 14:21 Benedikt Erlingsson segist vera hlynntur því að fólk tjái sig í gerðum, en ekki bara orðum. Mynd/ Heiða. „Við stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að heilli kynslóð stjórnmálamanna hefur verið mútað með beinum eða óbeinum hætti og stjórnmálaflokkarnir hafa komið í ljós sem þjófafélag," segir Benedikt Erlingsson leikari. Hann er einn af mörg hundruð mönnum sem krefjast þess að fallið verði frá ákæru ríkissaksóknara á hendur níu mótmælendum sem gefið er að sök að hafa ráðist á Alþingi í Búsáhaldabyltingunni í fyrra. „Ég er meðmæltur pólitískum aktívisma. Mér finnst að fólk eigi að tjá sig líka í gerðum, sé fyllsta velsæmis gætt og menn beiti ekki ofbeldi. Það virðist ekki vera hægt að segja það að fólkið hafi beitt ofbeldi," segir Benedikt. Benedikt segir að framundan sé uppgjör við fjölmiðlana og stjórnmálaflokkana. Það verði að takast á við það ef menn vilji búa til betra samfélag. „Og það er náttúrlega bara skylda okkar að verja þessa borgara, sem núna eru teknir eins og inn á teppið hjá skólastjóranum," segir Benedikt. Hann segist telja að þessi níu, sem ákærðir eru, hafi verið í fullum rétti að fara upp á þingpalla og æpa þó þau hafi verið að brjóta einhver lög. „Þetta er bara nákvæmlega það sem Ghandi og borgaraleg óhlýðni stendur fyrir. Það er að brjóta lög en aldrei beita ofbeldi. Af því að við viljum ekki drepa óvini okkar heldur bara breyta hugmyndum þeirra," segir Benedikt Erlingsson, leikarinn ástsæli. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Við stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að heilli kynslóð stjórnmálamanna hefur verið mútað með beinum eða óbeinum hætti og stjórnmálaflokkarnir hafa komið í ljós sem þjófafélag," segir Benedikt Erlingsson leikari. Hann er einn af mörg hundruð mönnum sem krefjast þess að fallið verði frá ákæru ríkissaksóknara á hendur níu mótmælendum sem gefið er að sök að hafa ráðist á Alþingi í Búsáhaldabyltingunni í fyrra. „Ég er meðmæltur pólitískum aktívisma. Mér finnst að fólk eigi að tjá sig líka í gerðum, sé fyllsta velsæmis gætt og menn beiti ekki ofbeldi. Það virðist ekki vera hægt að segja það að fólkið hafi beitt ofbeldi," segir Benedikt. Benedikt segir að framundan sé uppgjör við fjölmiðlana og stjórnmálaflokkana. Það verði að takast á við það ef menn vilji búa til betra samfélag. „Og það er náttúrlega bara skylda okkar að verja þessa borgara, sem núna eru teknir eins og inn á teppið hjá skólastjóranum," segir Benedikt. Hann segist telja að þessi níu, sem ákærðir eru, hafi verið í fullum rétti að fara upp á þingpalla og æpa þó þau hafi verið að brjóta einhver lög. „Þetta er bara nákvæmlega það sem Ghandi og borgaraleg óhlýðni stendur fyrir. Það er að brjóta lög en aldrei beita ofbeldi. Af því að við viljum ekki drepa óvini okkar heldur bara breyta hugmyndum þeirra," segir Benedikt Erlingsson, leikarinn ástsæli.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira