Innlent

Aðstoðuðu vélarvana bát

Björgunarsveitarmenn sjást hér koma til hafnar á Fáskrúðsfirði. Mynd/Jens Hjelm
Björgunarsveitarmenn sjást hér koma til hafnar á Fáskrúðsfirði. Mynd/Jens Hjelm
Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði var kölluð til aðstoðar vélarvana bát rúmlega 20 sjómílur út af Skrúð og var Hafdís, nýfenginn björgunarbátur sveitarinnar, sendur í sitt þriðja útkall sem tókst vel, að því er fram kemur í tilkynningu. Þrjá tíma tók að toga bátinn að landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×