Árið í fyrra var hryllingur fyrir danskt atvinnulíf 19. mars 2010 11:09 Velta danskra fyrirtækja dróst saman um rúmlega 14% á síðasta ári sem samsvarar 482 milljörðum danskra kr. eða um 11.000 milljörðum kr. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Danmerkur.Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er sagt að árið í fyrra hafi verið hryllingur frá danskt atvinnulíf.Byggingageirinn hefur orðið verst úti af öllum atvinnugreinum í Danmörku en veltan í honum dróst saman um 21,8%. Viðskiptaráð landsins (Dansk Erhverv) telur að botninum sé ekki náð enn í byggingargeiranum og að árið í ár verði áfram erfitt fyrir þá starfsemi.Bo Sandberg skattasérfræðingur Dansk Erhverv segir að verslunargeirinn gæti braggast eitthvað á þessu ári í kjölfar þess að kaupmáttur launþega fer vaxandi að nýju. „Það sem af er árinu hefur þetta þó verið líkara tveimur fuglum í skógi en einum í hendi," segir Sandberg.Tölurnar ber að skoða í því ljósi að veltan í dönsku atvinnulífi hefur stöðugt minnkað frá árinu 2005. Það ár jókst veltan um 10% en sú aukning hafði fallið niður í 4,8% árið 2008 að því er segir á börsen.dk. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Velta danskra fyrirtækja dróst saman um rúmlega 14% á síðasta ári sem samsvarar 482 milljörðum danskra kr. eða um 11.000 milljörðum kr. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Danmerkur.Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er sagt að árið í fyrra hafi verið hryllingur frá danskt atvinnulíf.Byggingageirinn hefur orðið verst úti af öllum atvinnugreinum í Danmörku en veltan í honum dróst saman um 21,8%. Viðskiptaráð landsins (Dansk Erhverv) telur að botninum sé ekki náð enn í byggingargeiranum og að árið í ár verði áfram erfitt fyrir þá starfsemi.Bo Sandberg skattasérfræðingur Dansk Erhverv segir að verslunargeirinn gæti braggast eitthvað á þessu ári í kjölfar þess að kaupmáttur launþega fer vaxandi að nýju. „Það sem af er árinu hefur þetta þó verið líkara tveimur fuglum í skógi en einum í hendi," segir Sandberg.Tölurnar ber að skoða í því ljósi að veltan í dönsku atvinnulífi hefur stöðugt minnkað frá árinu 2005. Það ár jókst veltan um 10% en sú aukning hafði fallið niður í 4,8% árið 2008 að því er segir á börsen.dk.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira