Afkoma Alcoa veldur vonbrigðum 12. janúar 2010 08:39 Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Afkoma Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, fyrir fjórða ársfjórðung síðasta árs olli miklum vonbrigðum enda langt undir væntingum fjárfesta. Alls tapaði Alcoa 277 milljónum dollara eða tæplega 35 milljörðum kr.Að teknu tilliti til ákveðinna útgjalda varð hagnaður af rekstrinum upp á 1 sent á hlut en fjárfestar höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 6 sent á hlut. Eftir að uppgjörið var birt í gær féllu hlutir Alcoa um 5,4% í utanmarkaðsviðskiptum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að sala Alcoa hafi minnkað um 4,5% á fjórðungnum og nam 5,43 milljörðum dollara. Athygli vekur að Alcoa þurfti að kaupa 207 þúsund tonn af áli á opna markaðinum til að standa við samninga við viðskiptavini sína.John Stephenson hjá First Asset Investment í Toronto segir að uppgjörið valdi vonbrigðum þar sem álverð var hátt á á fjórðungnum. Þótt Alcoa hafi tekist að spara mikið í rekstri sínum hefur hátt orkuverð valdið vandamálum sem sést af því að félagið þarf að kaupa ál frá utanaðkomandi aðilum.Kevin Lowery talsmaður Alcoa segir að félagið þurfi nú að kaupa og endurselja ál á hverjum ársfjórðingi til að mæta óskum viðskiptavina sinna.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira