Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2010 23:06 Einar Örn Jónsson. Mynd/Stefán Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var alveg frábært, mikill sigur fyrir íþróttina, deildina og að sjálfsögðu okkur. Þetta er búið að vera svona síðustu tvö árin eftir að FH-ingarnir komu aftur upp, bara algjör sýning fyrir áhorfendur og það er alveg frábært að bærinn eigi tvö svona sterk lið sem geta spilað svona leiki með reglulega millibili, þessir leikir eru alltaf svona," sagði Einar Örn, hornamaður Hauka, ánægður eftir leik. „Ég var ánægður vörnina í dag þegar að hún loks hrökk í gang. En aftur á móti var sóknarleikurinn ekki góður og við fundum aldrei taktinn almennilega þar. En ég var ánægður með hvað vörnin hélt vel", sagði Einar. S tigin í kvöld voru gríðarlega mikilvæg fyrir Hauka sem er á toppi deildarinnar og vill Einar meina að góð liðsheild einkenni liðið og ekki sé um meistaraheppni að ræða. „Góður liðsandi einkennist af því að brotna ekki þegar það er mikið í húfi og við sýndum það í kvöld og höfum sýnt oft í vetur að við erum gríðarlega sterkir þegar á reynir. Ég held að sigurinn segi meira til um liðsheild og stemningu en einhverja meistaraheppni," sagði Einar Örn, skælbrosandi eftir sigurinn í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var alveg frábært, mikill sigur fyrir íþróttina, deildina og að sjálfsögðu okkur. Þetta er búið að vera svona síðustu tvö árin eftir að FH-ingarnir komu aftur upp, bara algjör sýning fyrir áhorfendur og það er alveg frábært að bærinn eigi tvö svona sterk lið sem geta spilað svona leiki með reglulega millibili, þessir leikir eru alltaf svona," sagði Einar Örn, hornamaður Hauka, ánægður eftir leik. „Ég var ánægður vörnina í dag þegar að hún loks hrökk í gang. En aftur á móti var sóknarleikurinn ekki góður og við fundum aldrei taktinn almennilega þar. En ég var ánægður með hvað vörnin hélt vel", sagði Einar. S tigin í kvöld voru gríðarlega mikilvæg fyrir Hauka sem er á toppi deildarinnar og vill Einar meina að góð liðsheild einkenni liðið og ekki sé um meistaraheppni að ræða. „Góður liðsandi einkennist af því að brotna ekki þegar það er mikið í húfi og við sýndum það í kvöld og höfum sýnt oft í vetur að við erum gríðarlega sterkir þegar á reynir. Ég held að sigurinn segi meira til um liðsheild og stemningu en einhverja meistaraheppni," sagði Einar Örn, skælbrosandi eftir sigurinn í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira