Innlent

Björgunarsveitir leituðu að konu á Austurlandi

Landhelgisgæslan sendi þyrlu til leitar að bandarískri stúlku sem saknað var frá Borgarfirði eystri í nótt. Ekki kom þó til þess að þyrlan hæfi leit þar sem konan fannst þegar Gæslumenn voru að taka eldsneyti á Egilsstöðum áður en leit átti að hefjast.

Björgunarsveitir höfðu leitað stúlkunnar frá því í gærmorgun en hún mun hafa fundist í Breiðuvík á fjórða tímanum í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×