Gjaldeyristekjur af ferðamönnum áætlaðar 155 milljarðar Gissur Sigurðsson skrifar 18. febrúar 2010 12:23 Talið er að gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum hafi numið 155 milljörðum króna í fyrra. Það er liðlega tuttugu prósenta aukning , að teknu tilliti til gegnisþróunar. Álíka margir koma til landsins um Reykjavíkurflugvöll og með Norrænu um Seyðisfjörð. Þetta kemur fram í samantekt Ferðamálastofu um ferðamannaþjónustuna, sem byggð er á tölum Hagstofunnar. Ekki er búið að reikna út hlut ferðaþjónustunnar í heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins í fyrra, en árið áður nam hluturinn rétt tæpum sautján prósentum. Útlit er fyrir að allar þessar stærðir fari hækkandi í ár. Fram kemur að breskir ferðamenn dreifast lang best allra þjóða yfir árið, og eru Noðrurlandabúar í öðru sæti og Bandaríkjamenn í því þriðja. Sem dæmi um hið gagnstæða má nefna Ítali og Spánverja, sem koma nær eingöngu í ágúst. Þá verkur athygli að tæplega 14 þúsund erlendir ferðamenn koma til landsins um Reykjavíkurflugvöll, sem skýrist af Færeyja- og Grænlandsfluginu auk einkavéla. Þetta er álíka fjöldi og kemur með Norrænu till Seyðisfjarðar. Aðeins 1.600 koma um Akureyrarflugvöll og 150 um Egilsstaðaflugvöll. Lang flestir koma um Keflavíkurflugvöll, eða 465 þúsund. Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira
Talið er að gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum hafi numið 155 milljörðum króna í fyrra. Það er liðlega tuttugu prósenta aukning , að teknu tilliti til gegnisþróunar. Álíka margir koma til landsins um Reykjavíkurflugvöll og með Norrænu um Seyðisfjörð. Þetta kemur fram í samantekt Ferðamálastofu um ferðamannaþjónustuna, sem byggð er á tölum Hagstofunnar. Ekki er búið að reikna út hlut ferðaþjónustunnar í heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins í fyrra, en árið áður nam hluturinn rétt tæpum sautján prósentum. Útlit er fyrir að allar þessar stærðir fari hækkandi í ár. Fram kemur að breskir ferðamenn dreifast lang best allra þjóða yfir árið, og eru Noðrurlandabúar í öðru sæti og Bandaríkjamenn í því þriðja. Sem dæmi um hið gagnstæða má nefna Ítali og Spánverja, sem koma nær eingöngu í ágúst. Þá verkur athygli að tæplega 14 þúsund erlendir ferðamenn koma til landsins um Reykjavíkurflugvöll, sem skýrist af Færeyja- og Grænlandsfluginu auk einkavéla. Þetta er álíka fjöldi og kemur með Norrænu till Seyðisfjarðar. Aðeins 1.600 koma um Akureyrarflugvöll og 150 um Egilsstaðaflugvöll. Lang flestir koma um Keflavíkurflugvöll, eða 465 þúsund.
Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira