Innlent

Erna Ósk Kettler ráðin dagskrástjóri RÚV

Erna Ósk Kettler hefur verið ráðin dagskrástjóri RÚV.
Erna Ósk Kettler hefur verið ráðin dagskrástjóri RÚV.

Erna Ósk Kettler hefur verið ráðin dagskrástjóri RÚV en hún var áður útsendingastjóri hjá Stöð 2. Hún var tekin fram yfir 37 umsækjendur en þar mátti finna þjóðþekkt nöfn á borð við Egil Helgason og Felix Bergsson.

Það var Þórhallur Gunnarsson sem áður sinnti starfinu.

Þá hefur Berglind G. Bergþórsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu mannauðsstjóra RÚV.

Þetta kom fram á heimasíðu Ríkisútvarpsins, ruv.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×