Atvinnulausum fækkar óvænt í Danmörku 4. mars 2010 10:32 Atvinnlausum fækkaði óvænt í Danmörku í janúar og voru þá 118.000 á atvinnuleysisskrá í landinu. Þetta er 4,2% atvinnuleysi en fimm sérfræðingar sem spáðu fyrir um atvinnuleysið á börsen.dk höfðu reiknað með atvinnuleysi upp á 4,5%.Janúar var annar mánuðurinn í röð þar sem atvinnulausum fækkar í Danmörku. Steen Bocian aðalhagfræðingur Danske Bank segir að tölurnar í janúar séu „gleðilegustu tíðindi ársins". Bocian bætir því við að fækkun atvinnulausra tvo mánuði í röð séu teikn um að vinnumarkaðurinn sé að ná sér á ný.Sjálfur hafði Danske Bank reiknað með því að atvinnulausum myndi fjölga um 3.600 í janúar og ná tölunni 125.000. „Þessi þróun kemur okkur því verulega á óvart," segir Bocian í samtali við börsen.dk.Aðrir sérfræðingar eru ekki eins hrifnir og Bocian. Þannig segir Helge J. Pedersen aðalhagfræðingur Nordea Markets að enn sem komið er hafi Danir aðeins séð toppinn af ísjakanum hvað atvinnuleysi varðar. Pedersen segir að atvinnuleysi muni fara vaxandi á þessu ári eftir því sem fyrirtæki landsins aðlagi rekstur sinn betur að stöðunni. Pedersen á ekki von á að atvinnuleysistölur breytist til hins betra að ráði fyrr en á næsta ári. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Atvinnlausum fækkaði óvænt í Danmörku í janúar og voru þá 118.000 á atvinnuleysisskrá í landinu. Þetta er 4,2% atvinnuleysi en fimm sérfræðingar sem spáðu fyrir um atvinnuleysið á börsen.dk höfðu reiknað með atvinnuleysi upp á 4,5%.Janúar var annar mánuðurinn í röð þar sem atvinnulausum fækkar í Danmörku. Steen Bocian aðalhagfræðingur Danske Bank segir að tölurnar í janúar séu „gleðilegustu tíðindi ársins". Bocian bætir því við að fækkun atvinnulausra tvo mánuði í röð séu teikn um að vinnumarkaðurinn sé að ná sér á ný.Sjálfur hafði Danske Bank reiknað með því að atvinnulausum myndi fjölga um 3.600 í janúar og ná tölunni 125.000. „Þessi þróun kemur okkur því verulega á óvart," segir Bocian í samtali við börsen.dk.Aðrir sérfræðingar eru ekki eins hrifnir og Bocian. Þannig segir Helge J. Pedersen aðalhagfræðingur Nordea Markets að enn sem komið er hafi Danir aðeins séð toppinn af ísjakanum hvað atvinnuleysi varðar. Pedersen segir að atvinnuleysi muni fara vaxandi á þessu ári eftir því sem fyrirtæki landsins aðlagi rekstur sinn betur að stöðunni. Pedersen á ekki von á að atvinnuleysistölur breytist til hins betra að ráði fyrr en á næsta ári.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira